allar sögur
Yfir 5000 sögur og sagnir

Guðmundur Justsson
Á fyrri hluta 20. aldar var Guðmundur Justsson, sem fæddist á Gemlufalli haustið 1841,[1] einna kunnastur þeirra sem búið höfðu á Dröngum, a.m.k. utan Dýrafjarðar,

Krossadalur
Í Krossadal var löngum tvíbýli á fyrri tíð, Hærri- og Lægri- (eða Neðri-) Krossdalur, og voru þetta ystu bæir við Tálknafjörð. Stundum var reyndar þríbýli

Arnarstapi
Arnarstapi og Krossadalur voru tvær ystu jarðirnar á norðurströnd Tálknafjarðar og hafa nú báðar verið í eyði frá því um 1940.[1] Frá verbúðatóttunum í Arnarstapavík

Sellátur og verstöðvarnar í Stapavíkum
Á Sellátrum er nú (1988) ysta byggt ból við Tálknafjörð og hér endar akvegurinn. Enginn landbúnaður hefur þó verið stundaður á jörðinni hin síðari ár

Bakki í Tálknafirði
Frá Kvígindisfelli að Bakka er vegalengdin aðeins liðlega einn kílómetri. Bakki er forn bújörð og hér var oftast tvíbýli á fyrri tíð og stundum fleirbýli.

Vindheimar og Kvígindisfell
Frá kirkjugarðsveggnum í Stóra-Laugardal er varla nema hálftíma gangur út að Kvígindisfelli og enn skemmra að eyðibýlinu Vindheimum, rétt innan við Fell. Akvegurinn liggur út

Litli- og Stóri-Laugardalur
Skammt utan við Gvendarlaug opnast Laugardalur sem gengur þar norðaustur í fjallgarðinn. Hér breikkar undirlendið á ný og í mynni dalsins eru bæirnir Litli-Laugardalur og

Tunga, Hóll og Sveinseyri
Næsta jörð fyrir utan Gileyri var Tunga og aðeins hálfur annar kílómetri milli bæjanna. Á síðustu 50 árum (ritað 1988) hefur risið myndarlegt þorp í

Norður-Botn og Hjallatún Eysteinseyri og Gileyri
Frá Höfðadal er aðeins hálftíma gangnr inn í fjarðarbotninn. Þar stóð áður býlið Norður-Botn, sem fór í eyði nokkru fyrir 1980 en á Hjallatúni, nýbýli