allar sögur

Yfir 5000 sögur og sagnir

1000-1900

Skáleyjar

Stutt er á milli Hvallátra og Skáleyja en Skáleyjar liggja næst landi allra Vestureyja. Upp á Múlanes eru aðeins um fjórar sjómílur og litlu lengra

LESA MEIRA »

Hvallátur

Um helmingur allra eyja og grashólma í Vestureyjum tilheyrir Hvallátrum og kallast Látralönd, alls um 300 eyjar og hólmar sem allar skiljast sundur við stórflæðar.

LESA MEIRA »
1000-1900

Sviðnur

Sviðnur voru minnsta bújörðin í Vestureyjum Breiðafjarðar, 20 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati. Bæjareyjan er um einn kílómetri að lengd og breiddin ekki nema

LESA MEIRA »
1000-1900

Svefneyjar

Svefneyjar liggja að heita má beint í austur frá Flatey og er sundið á milli um tvær sjómílur á breidd. Er það ýmist nefnt Flateyjarsund

LESA MEIRA »
1000-1900

Bjarneyjar og Stagley

Bjarneyjar liggja syðst allra Vestureyja, sem í byggð hafa verið í tíð núlifandi manna, nær beint suður af Flatey, og er vegalengdin þangað frá Flatey

LESA MEIRA »
1000-1900

Hergilsey

Norður af Flatey og lítið eitt til vesturs rís Hergilsey, hæst eyja í Vestureyjum. Milli eyjanna tveggja eru um fjórar sjómílur. Í Hergilsey byggði fyrstur

LESA MEIRA »
1000-1900

Oddbjarnarsker

Í Oddbjarnarskeri var öldum saman ein helsta verstöð við Breiðafjörð. Séra Ólafur Sívertsen lýsir skerinu svo: Það er nokkurskonar sandhóll í samföstum skerjaklasa, nær því

LESA MEIRA »
1000-1900

Flatey

Í Landnámabók er þess getið að Þrándur mjóbeinn hafi numið eyjar fyrir vestan Bjarneyjarflóa og búið í Flatey. Í Íslendingasögum er sjaldan minnst á hana

LESA MEIRA »
1000-1900

Flateyjarhreppur

Mörgum mun kunnugt að eyjar og hólmar Breiðafjarðar eru eitt þeirra landfræðilegu fyrirbæra á Íslandi sem ekki hefur verið talið mögulegt að telja. Skýrist það

LESA MEIRA »