
Suðureyrarhreppur
Suðureyrarhreppur nær yfir allan Súgandafjörð og Keflavík, sem er fyrir norðan fjallið Gölt, en í víkinni sem svo heitir stóð samnefndur bær. Hin vestari mörk
Suðureyrarhreppur nær yfir allan Súgandafjörð og Keflavík, sem er fyrir norðan fjallið Gölt, en í víkinni sem svo heitir stóð samnefndur bær. Hin vestari mörk
Frá landamerkjunum við Brimnes í fjörunni undir Sporhamri er varla nema hálftíma gangur heim í hlað á Kirkjubóli. Skammt innan við landamerkin er Hamarinn þar
Á leið okkar frá Lækjarósi að Mýrum göngum við um hlað tveggja kotbýla sem reist voru í landa Mýra á árunum kringum aldamótin 1900 og
Botn í Dýrafirði var að fornu 12 hundraða jörð[1] sem átti allt land í Dýrafjarðarabotni norðan við Botnsá sem fellur á hreppamörkum Þingeyrarhrepps og Mýrahrepps.[2]
Þingeyri er gamall verslunarstaður á fjarðarströndinni norðan undir Sandafelli. Árið 1880 voru íbúar Þingeyrar aðeins 22, verslunarstjórinn og beykir með fjölskyldur sínar.[1] Í þurrabúðunum Dýrhól
Milli Borgar og Rauðsstaða er aðeins tuttugu mínútna gangur og skilur Hófsá lönd jarðanna að eins og fyrr var nefnt. Rauðsstaðir fóru í eyði árið
Frá Hagahrygg, er svo heitir, sést fyrst til bæjar á Laugabóli þegar komið er utan að[1] og svolítið innar opnast sýn um allan Mosdal. Upp
Í Arnarfirði voru frá fornu fari þrír hreppar, Auðkúluhreppur, sem stundum var nefndur Arnarfjarðarströnd, Suðurfjarðahreppur og Dalahreppur.[1] Af þessum þremur hreppum var Auðkúluhreppur einn í
Frá landamerkjunum hjá Sandeyri göngum við nú sem leið liggur út með ströndinni neðan við Rafnseyrarhlíð og komum fyrr en varir að Illuskriðu sem féll