
Guðmundur Justsson
Á fyrri hluta 20. aldar var Guðmundur Justsson, sem fæddist á Gemlufalli haustið 1841,[1] einna kunnastur þeirra sem búið höfðu á Dröngum, a.m.k. utan Dýrafjarðar,
Á fyrri hluta 20. aldar var Guðmundur Justsson, sem fæddist á Gemlufalli haustið 1841,[1] einna kunnastur þeirra sem búið höfðu á Dröngum, a.m.k. utan Dýrafjarðar,
Við Skiptá í austanverðum Kjálkafirði eru sýslumörk milli Austur- og Vestur-Barðastrandarsýslu. Hér hefst Barðastrandarhreppur sem nær yfir botn og vesturströnd Kjálkafjarðar, Hjarðarnes, Vatnsfjörð og sjálfa
Hinn forni Gufudalshreppur, öðru nafni Gufudalssveit, nær frá Múlaá í Þorskafirði og að Deild á vesturströnd Kollafjarðar, andspænis bænum Eyri. Innan gömlu hreppamarkanna eru fjórir
Jörðin Bær í Súgandafirði var frá fornu fari ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika.[1] Hinar tvær voru Suðureyri og Botn sem
Göngu okkar heim að Stað í Súgandafirði, hinu forna prestssetri og kirkjustað, hefjum við á hreppamörkum þar sem heitir Gathamar, rétt vestan við tána á
Á norðurströnd Önundarfjarðar er Breiðadalur stærsti dalurinn. Hér hefur megindráttunum í svipmóti hans þegar verið lýst (sjá hér Ytri- Veðrará) og verður ekki endurtekið. Í
Hestur var ein stærsta jörðin í Önundarfirði, talin 48 hundruð í Jarðabókinni frá 1710 og í yngri heimildum[1] en í gögnum frá 15. og 16.
Frá Hólakoti liggur leið okkar að eyðibýlinu Klukkulandi en þarna er aðeins fárra mínútna gangur á milli. Báðir þessi bæir stóðu innan við Núpsá og
Spölurinn frá Ytri-Lambadal að Næfranesi er tæplega þrír kílómetrar. Utan við Merkjalækinn, sem áður var nefndur, tekur við Næfraneshlíð. Þar er lítið undirlendi en hlíðin
Frá Langaskeri að Valseyri göngum við á 20 mínútum en eyri þessi skagar lítið eitt fram í fjörðinn og upp frá henni gengur svolítill dalur