
Hvallátur við Látrabjarg og verstöðin Brunnar
Frá Bjargtöngum að Blakknesi við sunnanverðan Patreksfjörð liggur strandlengjan til norð-norðausturs. Loftlína milli þessara tveggja annesja er um 18 kílómetrar. Byggðin þar kallast Útvíkur en
Frá Bjargtöngum að Blakknesi við sunnanverðan Patreksfjörð liggur strandlengjan til norð-norðausturs. Loftlína milli þessara tveggja annesja er um 18 kílómetrar. Byggðin þar kallast Útvíkur en
Við Skiptá í austanverðum Kjálkafirði eru sýslumörk milli Austur- og Vestur-Barðastrandarsýslu. Hér hefst Barðastrandarhreppur sem nær yfir botn og vesturströnd Kjálkafjarðar, Hjarðarnes, Vatnsfjörð og sjálfa
Eyrin sem þorpið Flateyri stendur á er skammt fyrir utan Sólbakka og vegalengdin þar á milli aðeins hálfur kílómetri eða tæplega það. Enginn veit nú
Frá Hvilft er aðeins einn kílómetri út að Sólbakka en þar var á árunum 1889-1901 rekin hvalveiðistöð sem þá var hin stærsta á öllu landinu.
Hvilft er ysta jörðin á Hvilftarströnd og á allri norðurströnd Önundarfjarðar var aðeins ein bújörð utar. Sú jörð var Eyri en í landi hennar stendur
Ytri-Veðrará er nú (1994) ysta jörð í Mosvallahreppi hér norðan við Vöðin því þegar hinum forna Mosvallahreppi var skipt árið 1922 var ákveðið að markalínan
Kirkjustaðurinn Sæból stendur örskammt frá sjó eins og nafnið bendir til. Þar þótti löngum gott undir bú og dýrleiki jarðarinnar talinn 60 hundruð að fornu
Jörðin Fjallaskagi var í margar aldir hið ysta byggða ból við norðanverðan Dýrafjörð og þar var löngum ein hin fjölsóttasta verstöð á öllum Vestfjörðum. Hér
Frá landamerkjunum í Vogum er aðeins tólf til fimmtán mínútna gangur heim að Birnustöðum. Utan við Gunnuteigsgil en innan við Birnustaðabjörg liggur Bakkagata úr fjörunni
Núpur í Dýrafirði er forn kirkjustaður og þar sátu lengi voldugir höfðingjar á fyrri tíð. Enn (1990) er þar skólasetur og hefur svo verið nær