1000-1900

Barðastrandarhreppur

Við Skiptá í austanverðum Kjálkafirði eru sýslumörk milli Austur- og Vestur-Barðastrandarsýslu. Hér hefst Barðastrandarhreppur sem nær yfir botn og vesturströnd Kjálkafjarðar, Hjarðarnes, Vatnsfjörð og sjálfa

Lesa Meira »
1000-1900

Flateyri     

Eyrin sem þorpið Flateyri stendur á er skammt fyrir utan Sólbakka og vegalengdin þar á milli aðeins hálfur kílómetri eða tæplega það. Enginn veit nú

Lesa Meira »
1000-1900

Sólbakki

Frá Hvilft er aðeins einn kílómetri út að Sólbakka en þar var á árunum 1889-1901 rekin hvalveiðistöð sem þá var hin stærsta á öllu landinu.

Lesa Meira »

Hvilft

Hvilft er ysta jörðin á Hvilftarströnd og á allri norðurströnd Önundarfjarðar var aðeins ein bújörð utar. Sú jörð var Eyri en í landi hennar stendur

Lesa Meira »
1000-1900

Ytri-Veðrará

Ytri-Veðrará er nú (1994) ysta jörð í Mosvallahreppi hér norðan við Vöðin því þegar hinum forna Mosvallahreppi var skipt árið 1922 var ákveðið að markalínan

Lesa Meira »
1000-1900

Sæból

Kirkjustaðurinn Sæból stendur örskammt frá sjó eins og nafnið bendir til.  Þar þótti löngum gott undir bú og dýrleiki jarðarinnar talinn 60 hundruð að fornu

Lesa Meira »
1000-1900

Fjallaskagi

Jörðin Fjallaskagi var í margar aldir hið ysta byggða ból við norðanverðan Dýrafjörð og þar var löngum ein hin fjölsóttasta verstöð á öllum Vestfjörðum. Hér

Lesa Meira »
1000-1900

Birnustaðir

Frá landamerkjunum í Vogum er aðeins tólf til fimmtán mínútna gangur heim að Birnustöðum. Utan við Gunnuteigsgil en innan við Birnustaðabjörg liggur Bakkagata úr fjörunni

Lesa Meira »
1000-1900

Núpur

Núpur í Dýrafirði er forn kirkjustaður og þar sátu lengi voldugir höfðingjar á fyrri tíð. Enn (1990) er þar skólasetur og hefur svo verið nær

Lesa Meira »