1000-1900

Hagi

Frá Tungumúla liggur leiðin að hinu forna höfuðbóli Haga og eru aðeins liðlega tveir kílómetrar á milli. Í kringum Haga er gróið undirlendi meira en

Lesa Meira »
1000-1900

Frá Brjánslæk að Haga

Þegar haldið er frá Brjánslæk að Haga eftir akveginum er fyrst stefnt í suðurátt. Rétt sunnan við Brjánslæk ofan vegar stóð býlið Moshlíð sem fór

Lesa Meira »

Hvallátur

Um helmingur allra eyja og grashólma í Vestureyjum tilheyrir Hvallátrum og kallast Látralönd, alls um 300 eyjar og hólmar sem allar skiljast sundur við stórflæðar.

Lesa Meira »
1000-1900

Fremri-Vatnadalur

Í opinberum heimildum frá 17. 18. og 19 öld eru bújarðirnar í Vatnadal jafnan taldar vera tvær, það er Fremri-Vatnadalur, sem einnig var nefndur Vatnadalur

Lesa Meira »
1000-1900

Eyri     

Eyri er eina landnámsjörðin í hinum forna Mosvallahreppi ef mark má taka á því sem ritað er um þau efni í Landnámabók en þar segir:

Lesa Meira »
1000-1900

Flateyri     

Eyrin sem þorpið Flateyri stendur á er skammt fyrir utan Sólbakka og vegalengdin þar á milli aðeins hálfur kílómetri eða tæplega það. Enginn veit nú

Lesa Meira »
1000-1900

Drangar

Frá Kjaransstöðum höldum við að Dröngum, innsta bæ í vestanverðum Dýrafirði. Milli bæjanna er klukkutíma gangur, fimm kílómetrar eða því sem næst. Um það bil

Lesa Meira »
1000-1900

Hjallkárseyri

Frá Rauðsstöðum að Hjallkárseyri eru tæplega fimm kílómetrar og liggur leiðin út með norðurströnd fjarðarins. Landamerkin eru við Grjótá, um 800 metrum fyrir utan Rauðsstaði,[1]

Lesa Meira »
Óskar Aðalsteinn Guðjónsson
1900-2019

Ævin öll framundan

Veturinn 1939-40 dvaldist María systir mín á Ísafirði, svo að ég vissi lítið af henni í langan tíma. Mundi varla að hún væri til, en

Lesa Meira »