
Lambeyri, Hvammeyri og Höfðadalur
Frá Suðureyri er þægileg gönguleið með sjó inn að Lambeyri sem er næsti bær. Þar er enn búið(1988). Milli bæjanna er tæplega klukkutíma gangur. Rösklega
Frá Suðureyri er þægileg gönguleið með sjó inn að Lambeyri sem er næsti bær. Þar er enn búið(1988). Milli bæjanna er tæplega klukkutíma gangur. Rösklega
Tálknafjarðarhreppur nær yfir Tálknafjörð frá Tálknatá að Kálfadalsá[1] er fellur til sjávar um það 2,5 kílómetrum fyrir utan Krossadal sem var ysti bær á norðurströnd
Kirkjustaðurinn Sauðlauksdalur er í samnefndum dal um þrjá kílómetra frá sjó. Leiðin frá Kvígindisdal að Sauðlauksdal liggur fyrst með sjó fyrir Kvígindisháls en beygir síðan
Um landslag og allt náttúrufar er margt líkt með Breiðavík og Látravík. Gróður er þó meiri í Breiðavík og nær lengra inn til landsins. Við
Frá Bjargtöngum að Blakknesi við sunnanverðan Patreksfjörð liggur strandlengjan til norð-norðausturs. Loftlína milli þessara tveggja annesja er um 18 kílómetrar. Byggðin þar kallast Útvíkur en
Alvotur stendur upp að knjám öldubrjóturinn kargi kagandi fram á kalda röst kvikur af fuglaþvargi; býsn eru meðan brothætt jörð brestur ekki undan fargi þar
Saurbær, sem oft var nefndur Bær á Rauðasandi, stendur við norðvesturhorn Bæjarvaðals, rétt vestan við Kirkjuhvamm. Hér var um aldir eitt mesta höfuðból á öllum
Frá Tungumúla liggur leiðin að hinu forna höfuðbóli Haga og eru aðeins liðlega tveir kílómetrar á milli. Í kringum Haga er gróið undirlendi meira en
Kjálkafjörður Frá sýslumörkum við Skiptá í Kjálkafirði er skammur vegur inn í fjarðarbotn þar sem Austurá og Kjálkafjarðará sameinast og falla til sjávar í
Við Skiptá í austanverðum Kjálkafirði eru sýslumörk milli Austur- og Vestur-Barðastrandarsýslu. Hér hefst Barðastrandarhreppur sem nær yfir botn og vesturströnd Kjálkafjarðar, Hjarðarnes, Vatnsfjörð og sjálfa