
Tálknafjarðarhreppur
Tálknafjarðarhreppur nær yfir Tálknafjörð frá Tálknatá að Kálfadalsá[1] er fellur til sjávar um það 2,5 kílómetrum fyrir utan Krossadal sem var ysti bær á norðurströnd
Tálknafjarðarhreppur nær yfir Tálknafjörð frá Tálknatá að Kálfadalsá[1] er fellur til sjávar um það 2,5 kílómetrum fyrir utan Krossadal sem var ysti bær á norðurströnd
Til Keflavíkur komum við frá Gelti og höfum gengið fjörurnar. Landamerki jarðanna eru sem áður sagði við Bustarurð en frá henni er um það bil
Bæjarleiðin frá Norðureyri út að Gelti er ekki löng, aðeins tveir og hálfur kílómetri, svo auðvelt hefur verið að komast milli bæja á 30 mínútum.
Botn í Súgandafirði er gömul bújörð og var á fyrri tíð ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati.[1] Hinar
Í opinberum heimildum frá 17. 18. og 19 öld eru bújarðirnar í Vatnadal jafnan taldar vera tvær, það er Fremri-Vatnadalur, sem einnig var nefndur Vatnadalur
Göngu okkar heim að Stað í Súgandafirði, hinu forna prestssetri og kirkjustað, hefjum við á hreppamörkum þar sem heitir Gathamar, rétt vestan við tána á
Suðureyrarhreppur nær yfir allan Súgandafjörð og Keflavík, sem er fyrir norðan fjallið Gölt, en í víkinni sem svo heitir stóð samnefndur bær. Hin vestari mörk
Bærinn í Neðri-Breiðadal stendur í mynni Breiðadals, um 300 metrum ofan við fjarðarströndina og örskammt frá þjóðveginum sem liggur frá vegamótunum innan við Langá (Breiðadalsá)
Ytri-Veðrará er nú (1994) ysta jörð í Mosvallahreppi hér norðan við Vöðin því þegar hinum forna Mosvallahreppi var skipt árið 1922 var ákveðið að markalínan
Rétt utan við landamerki Tannaness og Innri-Veðrarár er Veðrarárskeið, dálítið móanes við sjóinn, og fram úr því gengur Skeiðistangi út í Vöðin.[1] Úr Skeiðistanga var