
Staður
Göngu okkar heim að Stað í Súgandafirði, hinu forna prestssetri og kirkjustað, hefjum við á hreppamörkum þar sem heitir Gathamar, rétt vestan við tána á
Göngu okkar heim að Stað í Súgandafirði, hinu forna prestssetri og kirkjustað, hefjum við á hreppamörkum þar sem heitir Gathamar, rétt vestan við tána á
Frá fornu fari virðist ysti hluti hins mikla hálendisskaga sem skilur að Arnarfjörð og Dýrafjörð hafa borið nafnið Sléttanes. Til marks um þetta má nefna
Frá Hrafnabjörgum göngum við yfir brúna á Lokinhamraá og nemum staðar hjá fornlegri skemmu með grænu torfþaki en skammt frá henni stóð gamli Lokinhamrabærinn sem
Milli eyðibýlanna Horns og Skóga er skammur spölur, aðeins tíu mínútna gangur en Skógar eru innar. Frá þessum bæjum var um það bil hálfur annar
Frá landamerkjunum hjá Sandeyri göngum við nú sem leið liggur út með ströndinni neðan við Rafnseyrarhlíð og komum fyrr en varir að Illuskriðu sem féll