
Hvallátur við Látrabjarg og verstöðin Brunnar
Frá Bjargtöngum að Blakknesi við sunnanverðan Patreksfjörð liggur strandlengjan til norð-norðausturs. Loftlína milli þessara tveggja annesja er um 18 kílómetrar. Byggðin þar kallast Útvíkur en
Frá Bjargtöngum að Blakknesi við sunnanverðan Patreksfjörð liggur strandlengjan til norð-norðausturs. Loftlína milli þessara tveggja annesja er um 18 kílómetrar. Byggðin þar kallast Útvíkur en
Hinn forni Gufudalshreppur, öðru nafni Gufudalssveit, nær frá Múlaá í Þorskafirði og að Deild á vesturströnd Kollafjarðar, andspænis bænum Eyri. Innan gömlu hreppamarkanna eru fjórir
Í landareign Kvíaness, sem er næsta jörð fyrir innan Lauga, komum við á landamerkjunum sem skilja að þessar tvær jarðir og stöndum þá á þjóðveginum
Á göngu okkar um Súgandafjörð komum við á Suðureyri úr Staðardal og höfum gengið fjörurnar undir fjallinu Spilli. Þar munum við svipast nánar um síðar
Eyri er eina landnámsjörðin í hinum forna Mosvallahreppi ef mark má taka á því sem ritað er um þau efni í Landnámabók en þar segir:
Eyrin sem þorpið Flateyri stendur á er skammt fyrir utan Sólbakka og vegalengdin þar á milli aðeins hálfur kílómetri eða tæplega það. Enginn veit nú
Efstaból er ein þriggja jarða í eða við mynni Korpudals en hann gengur til austurs upp frá undirlendinu fyrir botni Önundarfjarðar og er nyrstur dalanna
Í Gísla sögu Súrssonar segir frá ferð tveggja sendimanna hans úr Haukadal í Dýrafirði að Hesti í Önundarfirði þeirra erinda að koma mjög mikilvægum boðum
Hinn forni kirkjustaður Holt í Önundarfirði á sér mikla sögu. Líklegt má telja að kirkja hafi verið reist í Holti á 11. öld. Í varðveittum
Frá landamerkjunum við Brimnes í fjörunni undir Sporhamri er varla nema hálftíma gangur heim í hlað á Kirkjubóli. Skammt innan við landamerkin er Hamarinn þar