
Sellátur og verstöðvarnar í Stapavíkum
Á Sellátrum er nú (1988) ysta byggt ból við Tálknafjörð og hér endar akvegurinn. Enginn landbúnaður hefur þó verið stundaður á jörðinni hin síðari ár
Á Sellátrum er nú (1988) ysta byggt ból við Tálknafjörð og hér endar akvegurinn. Enginn landbúnaður hefur þó verið stundaður á jörðinni hin síðari ár
Frá Kvígindisfelli að Bakka er vegalengdin aðeins liðlega einn kílómetri. Bakki er forn bújörð og hér var oftast tvíbýli á fyrri tíð og stundum fleirbýli.
Skammt utan við Gvendarlaug opnast Laugardalur sem gengur þar norðaustur í fjallgarðinn. Hér breikkar undirlendið á ný og í mynni dalsins eru bæirnir Litli-Laugardalur og
Frá Tálknatá að Suðureyri, ysta bæ við vestanverðan (sunnanverðan) Tálknafjörð, eru um sjö kílómetrar. Fyrsta spölinn verður að ganga um stórgrýtta og ógreiðfæra fjöru undir
Tálknafjarðarhreppur nær yfir Tálknafjörð frá Tálknatá að Kálfadalsá[1] er fellur til sjávar um það 2,5 kílómetrum fyrir utan Krossadal sem var ysti bær á norðurströnd
Í landi jarðanna Geirseyrar og Vatneyrar er nú (1988) kauptúnið Patreksfjörður með tæplega 1000 íbúa. Bújarðirnar með þessum nöfnum eru ekki lengur til og tún
– Hænuvík og Sellátranes – Patreksfjörður er syðstur allra hinna mörgu Vestfjarða á strandlengjunni frá Látrabjargi að Rit. Fjörðurinn afmarkast að vestan (sunnan) af
Um landslag og allt náttúrufar er margt líkt með Breiðavík og Látravík. Gróður er þó meiri í Breiðavík og nær lengra inn til landsins. Við
Frá Bjargtöngum að Blakknesi við sunnanverðan Patreksfjörð liggur strandlengjan til norð-norðausturs. Loftlína milli þessara tveggja annesja er um 18 kílómetrar. Byggðin þar kallast Útvíkur en
Alvotur stendur upp að knjám öldubrjóturinn kargi kagandi fram á kalda röst kvikur af fuglaþvargi; býsn eru meðan brothætt jörð brestur ekki undan fargi þar