
Flatey
Í Landnámabók er þess getið að Þrándur mjóbeinn hafi numið eyjar fyrir vestan Bjarneyjarflóa og búið í Flatey. Í Íslendingasögum er sjaldan minnst á hana
Í Landnámabók er þess getið að Þrándur mjóbeinn hafi numið eyjar fyrir vestan Bjarneyjarflóa og búið í Flatey. Í Íslendingasögum er sjaldan minnst á hana
Jörðin Norðureyri í Súgandafirði var 6 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati.[1] Hún liggur á norðurströnd fjarðarins, beint á móti Suðureyri. Næsta jörð fyrir innan
Í landareign Kvíaness, sem er næsta jörð fyrir innan Lauga, komum við á landamerkjunum sem skilja að þessar tvær jarðir og stöndum þá á þjóðveginum
Á göngu okkar um Súgandafjörð komum við á Suðureyri úr Staðardal og höfum gengið fjörurnar undir fjallinu Spilli. Þar munum við svipast nánar um síðar
Í opinberum heimildum frá 17. 18. og 19 öld eru bújarðirnar í Vatnadal jafnan taldar vera tvær, það er Fremri-Vatnadalur, sem einnig var nefndur Vatnadalur
Suðureyrarhreppur nær yfir allan Súgandafjörð og Keflavík, sem er fyrir norðan fjallið Gölt, en í víkinni sem svo heitir stóð samnefndur bær. Hin vestari mörk
Eyri er eina landnámsjörðin í hinum forna Mosvallahreppi ef mark má taka á því sem ritað er um þau efni í Landnámabók en þar segir:
Jörðin Garðar er gömul hjáleiga frá Hvilft og í Jarðabókinni frá 1710 er tekið fram að hún hafi byggst fyrir minni allra þálifandi manna.[1] Þar
Á Hvilftarströnd sem nær frá Breiðadal og út undir Flateyri[1] voru fimm bújarðir og af þeim er Selakirkjuból innst. Bærinn stóð skammt frá sjó þar
Á norðurströnd Önundarfjarðar er Breiðadalur stærsti dalurinn. Hér hefur megindráttunum í svipmóti hans þegar verið lýst (sjá hér Ytri- Veðrará) og verður ekki endurtekið. Í