
Saurbær á Rauðasandi
Saurbær, sem oft var nefndur Bær á Rauðasandi, stendur við norðvesturhorn Bæjarvaðals, rétt vestan við Kirkjuhvamm. Hér var um aldir eitt mesta höfuðból á öllum
Saurbær, sem oft var nefndur Bær á Rauðasandi, stendur við norðvesturhorn Bæjarvaðals, rétt vestan við Kirkjuhvamm. Hér var um aldir eitt mesta höfuðból á öllum
Frá Tungumúla liggur leiðin að hinu forna höfuðbóli Haga og eru aðeins liðlega tveir kílómetrar á milli. Í kringum Haga er gróið undirlendi meira en
Þegar haldið er frá Brjánslæk að Haga eftir akveginum er fyrst stefnt í suðurátt. Rétt sunnan við Brjánslæk ofan vegar stóð býlið Moshlíð sem fór
Suðureyrarhreppur nær yfir allan Súgandafjörð og Keflavík, sem er fyrir norðan fjallið Gölt, en í víkinni sem svo heitir stóð samnefndur bær. Hin vestari mörk
Tannanes er innsti bær á norðurströnd Önundarfjarðar, nokkru utar en miðja vega milli Kirkjubóls í Korpudal og Innri-Veðrarár. Landamerkjum á móti Kirkjubóli hefur þegar verið
Leiðin frá Sæbóli og fram að eyðibýlinu Álfadal er rétt liðlega tveir kílómetrar en miðja vega milli þessara tveggja bæja stendur nýbýlið Ástún og er
Kirkjustaðurinn Sæból stendur örskammt frá sjó eins og nafnið bendir til. Þar þótti löngum gott undir bú og dýrleiki jarðarinnar talinn 60 hundruð að fornu
Núpur í Dýrafirði er forn kirkjustaður og þar sátu lengi voldugir höfðingjar á fyrri tíð. Enn (1990) er þar skólasetur og hefur svo verið nær
Mýrahreppur nær yfir alla norðurströnd Dýrafjarðar og Ingjaldssand sem er ysta byggð við vestanverðan Önundarfjörð. Botnsá í Dýrafjarðarbotni skilur að Mýrahrepp og Þingeyrarhrepp en hreppamörk
Þingeyri er gamall verslunarstaður á fjarðarströndinni norðan undir Sandafelli. Árið 1880 voru íbúar Þingeyrar aðeins 22, verslunarstjórinn og beykir með fjölskyldur sínar.[1] Í þurrabúðunum Dýrhól