
Botn
Botn í Súgandafirði er gömul bújörð og var á fyrri tíð ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati.[1] Hinar
Botn í Súgandafirði er gömul bújörð og var á fyrri tíð ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati.[1] Hinar
Á göngu okkar um Súgandafjörð komum við á Suðureyri úr Staðardal og höfum gengið fjörurnar undir fjallinu Spilli. Þar munum við svipast nánar um síðar
Suðureyrarhreppur nær yfir allan Súgandafjörð og Keflavík, sem er fyrir norðan fjallið Gölt, en í víkinni sem svo heitir stóð samnefndur bær. Hin vestari mörk
Eyri er eina landnámsjörðin í hinum forna Mosvallahreppi ef mark má taka á því sem ritað er um þau efni í Landnámabók en þar segir:
Hestur var ein stærsta jörðin í Önundarfirði, talin 48 hundruð í Jarðabókinni frá 1710 og í yngri heimildum[1] en í gögnum frá 15. og 16.
Háls var fremsti bær á Ingjaldssandi og tekur nafn af hálsinum sem gengur til norðurs fram úr fjallinu Þorsteinshorni ofan við túnið. Fjallið Þorsteinshorn skiptir
Leiðin frá Næfranesi að Höfða er tæplega fjórir kílómetrar og liggur þjóðvegurinn nú með fjörunni. Hlíðin milli bæjanna heitir Höfðahlíð,[1] enda er hún nær öll
Spölurinn frá Ytri-Lambadal að Næfranesi er tæplega þrír kílómetrar. Utan við Merkjalækinn, sem áður var nefndur, tekur við Næfraneshlíð. Þar er lítið undirlendi en hlíðin
Frá Langaskeri að Valseyri göngum við á 20 mínútum en eyri þessi skagar lítið eitt fram í fjörðinn og upp frá henni gengur svolítill dalur
Næsta jörð fyrir innan Ketilseyri er Kjaransstaðir og skammt á milli bæjanna, einn og hálfur til tveir kílómetrar. Neðst eru landamerkin á Digranesi, er svo