1000-1900

Krossadalur

Í Krossadal var löngum tvíbýli á fyrri tíð, Hærri- og Lægri- (eða Neðri-) Krossdalur, og voru þetta ystu bæir við Tálknafjörð. Stundum var reyndar þríbýli

Lesa Meira »
1000-1900

Arnarstapi

Arnarstapi og Krossadalur voru tvær ystu jarðirnar á norðurströnd Tálknafjarðar og hafa nú báðar verið í eyði frá því um 1940.[1] Frá verbúðatóttunum í Arnarstapavík

Lesa Meira »

Hvallátur

Um helmingur allra eyja og grashólma í Vestureyjum tilheyrir Hvallátrum og kallast Látralönd, alls um 300 eyjar og hólmar sem allar skiljast sundur við stórflæðar.

Lesa Meira »
1000-1900

Keflavík

Til Keflavíkur komum við frá Gelti og höfum gengið fjörurnar. Landamerki jarðanna eru sem áður sagði við Bustarurð en frá henni er um það bil

Lesa Meira »
1000-1900

Göltur

Bæjarleiðin frá Norðureyri út að Gelti er ekki löng, aðeins tveir og hálfur kílómetri, svo auðvelt hefur verið að komast milli bæja á 30 mínútum.

Lesa Meira »
1000-1900

Norðureyri

Jörðin Norðureyri í Súgandafirði var 6 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati.[1] Hún liggur á norðurströnd fjarðarins, beint á móti Suðureyri. Næsta jörð fyrir innan

Lesa Meira »
1000-1900

Selárdalur

Nærri lætur að vegalengdin frá landamerkjum Gilsbrekku og Selárdals út í túnfótinn á síðarnefnda eyðibýlinu sé tveir kílómetrar en öll leiðin, milli bæjanna tveggja, var

Lesa Meira »
1000-1900

Gilsbrekka

Gilsbrekka er innst hinna fornu bújarða við norðanverðan Súgandafjörð en hinar eru Selárdalur, Norðureyri og Göltur. Þessar fjórar jarðir eru nú allar í eyði. Gilsbrekka

Lesa Meira »
1000-1900

Botn

Botn í Súgandafirði er gömul bújörð og var á fyrri tíð ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati.[1] Hinar

Lesa Meira »