
1000-1900
Botn
Botn í Dýrafirði var að fornu 12 hundraða jörð[1] sem átti allt land í Dýrafjarðarabotni norðan við Botnsá sem fellur á hreppamörkum Þingeyrarhrepps og Mýrahrepps.[2]
Botn í Dýrafirði var að fornu 12 hundraða jörð[1] sem átti allt land í Dýrafjarðarabotni norðan við Botnsá sem fellur á hreppamörkum Þingeyrarhrepps og Mýrahrepps.[2]
Frá Kjaransstöðum höldum við að Dröngum, innsta bæ í vestanverðum Dýrafirði. Milli bæjanna er klukkutíma gangur, fimm kílómetrar eða því sem næst. Um það bil