Á fyrri hluta 20. aldar var Guðmundur Justsson, sem fæddist á Gemlufalli haustið 1841,[1] einna kunnastur þeirra sem búið höfðu á Dröngum, a.m.k. utan Dýrafjarðar,
Í Krossadal var löngum tvíbýli á fyrri tíð, Hærri- og Lægri- (eða Neðri-) Krossdalur, og voru þetta ystu bæir við Tálknafjörð. Stundum var reyndar þríbýli
Arnarstapi og Krossadalur voru tvær ystu jarðirnar á norðurströnd Tálknafjarðar og hafa nú báðar verið í eyði frá því um 1940.[1] Frá verbúðatóttunum í Arnarstapavík
Frá Kvígindisfelli að Bakka er vegalengdin aðeins liðlega einn kílómetri. Bakki er forn bújörð og hér var oftast tvíbýli á fyrri tíð og stundum fleirbýli.
Frá kirkjugarðsveggnum í Stóra-Laugardal er varla nema hálftíma gangur út að Kvígindisfelli og enn skemmra að eyðibýlinu Vindheimum, rétt innan við Fell. Akvegurinn liggur út
Skammt utan við Gvendarlaug opnast Laugardalur sem gengur þar norðaustur í fjallgarðinn. Hér breikkar undirlendið á ný og í mynni dalsins eru bæirnir Litli-Laugardalur og