
1000-1900
Vindheimar og Kvígindisfell
Frá kirkjugarðsveggnum í Stóra-Laugardal er varla nema hálftíma gangur út að Kvígindisfelli og enn skemmra að eyðibýlinu Vindheimum, rétt innan við Fell. Akvegurinn liggur út
Frá kirkjugarðsveggnum í Stóra-Laugardal er varla nema hálftíma gangur út að Kvígindisfelli og enn skemmra að eyðibýlinu Vindheimum, rétt innan við Fell. Akvegurinn liggur út
Næsta jörð fyrir utan Gileyri var Tunga og aðeins hálfur annar kílómetri milli bæjanna. Á síðustu 50 árum (ritað 1988) hefur risið myndarlegt þorp í
Tálknafjarðarhreppur nær yfir Tálknafjörð frá Tálknatá að Kálfadalsá[1] er fellur til sjávar um það 2,5 kílómetrum fyrir utan Krossadal sem var ysti bær á norðurströnd
Í Arnarfirði voru frá fornu fari þrír hreppar, Auðkúluhreppur, sem stundum var nefndur Arnarfjarðarströnd, Suðurfjarðahreppur og Dalahreppur.[1] Af þessum þremur hreppum var Auðkúluhreppur einn í