
Göltur
Bæjarleiðin frá Norðureyri út að Gelti er ekki löng, aðeins tveir og hálfur kílómetri, svo auðvelt hefur verið að komast milli bæja á 30 mínútum.
Bæjarleiðin frá Norðureyri út að Gelti er ekki löng, aðeins tveir og hálfur kílómetri, svo auðvelt hefur verið að komast milli bæja á 30 mínútum.
Kaldá var frá fornu fari næst innsti bær á Hvilftarströnd og dregur jörðin nafn af ánni Kaldá sem streymir fram hér rétt innan við túnið
Hestur var ein stærsta jörðin í Önundarfirði, talin 48 hundruð í Jarðabókinni frá 1710 og í yngri heimildum[1] en í gögnum frá 15. og 16.
Áður en Mosvallahreppi var skipt náði hann yfir allan Önundarfjörð að frátöldum Ingjaldssandi sem er í Mýrahreppi. Hreppamörkin á móti Mýrahreppi eru við Reyðarsker undir
Kirkjustaðurinn Sæból stendur örskammt frá sjó eins og nafnið bendir til. Þar þótti löngum gott undir bú og dýrleiki jarðarinnar talinn 60 hundruð að fornu