
Sjöundá
Frá Skor að Sjöundá er tæplega klukkutíma gangur. Farið er um snarbratta og skriðurunna hlíð upp í Söðulinn í tæplega 300 metra hæð. Þegar þangað
Frá Skor að Sjöundá er tæplega klukkutíma gangur. Farið er um snarbratta og skriðurunna hlíð upp í Söðulinn í tæplega 300 metra hæð. Þegar þangað
Botn í Súgandafirði er gömul bújörð og var á fyrri tíð ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati.[1] Hinar
Göngu okkar heim að Stað í Súgandafirði, hinu forna prestssetri og kirkjustað, hefjum við á hreppamörkum þar sem heitir Gathamar, rétt vestan við tána á
Eyri er eina landnámsjörðin í hinum forna Mosvallahreppi ef mark má taka á því sem ritað er um þau efni í Landnámabók en þar segir:
Kirkjuból í Korpudal er eitt af fjórum Kirkjubólum í Önundarfirði en hin þrjú eru Kirkjuból í Valþjófsdal, Kirkjuból í Bjarnardal og Selakirkjuból á Hvilftarströnd. Allar
Frá landamerkjunum á Meðalnesi liggur leið okkar um Mjólkárhlíð að eyðibýlinu Borg við fjarðarbotninn. Bærinn stóð þar í fornu túni skammt fyrir norðan Mjólká[1] sem