
Litli- og Stóri-Laugardalur
Skammt utan við Gvendarlaug opnast Laugardalur sem gengur þar norðaustur í fjallgarðinn. Hér breikkar undirlendið á ný og í mynni dalsins eru bæirnir Litli-Laugardalur og
Skammt utan við Gvendarlaug opnast Laugardalur sem gengur þar norðaustur í fjallgarðinn. Hér breikkar undirlendið á ný og í mynni dalsins eru bæirnir Litli-Laugardalur og
Eyri er eina landnámsjörðin í hinum forna Mosvallahreppi ef mark má taka á því sem ritað er um þau efni í Landnámabók en þar segir:
Eyrin sem þorpið Flateyri stendur á er skammt fyrir utan Sólbakka og vegalengdin þar á milli aðeins hálfur kílómetri eða tæplega það. Enginn veit nú
Hvilft er ysta jörðin á Hvilftarströnd og á allri norðurströnd Önundarfjarðar var aðeins ein bújörð utar. Sú jörð var Eyri en í landi hennar stendur
Kaldá var frá fornu fari næst innsti bær á Hvilftarströnd og dregur jörðin nafn af ánni Kaldá sem streymir fram hér rétt innan við túnið
Þingeyri er gamall verslunarstaður á fjarðarströndinni norðan undir Sandafelli. Árið 1880 voru íbúar Þingeyrar aðeins 22, verslunarstjórinn og beykir með fjölskyldur sínar.[1] Í þurrabúðunum Dýrhól
Bærinn Dynjandi stóð fyrir botni Dynjandisvogs í nánd við ós Dynjandisár en hún á upptök sín í Eyjavatni[1] sem liggur í 350 metra hæð. Skammt