
Um Kjálkafjörð, Hjarðarnes og Vatnsfjörð
Kjálkafjörður Frá sýslumörkum við Skiptá í Kjálkafirði er skammur vegur inn í fjarðarbotn þar sem Austurá og Kjálkafjarðará sameinast og falla til sjávar í
Kjálkafjörður Frá sýslumörkum við Skiptá í Kjálkafirði er skammur vegur inn í fjarðarbotn þar sem Austurá og Kjálkafjarðará sameinast og falla til sjávar í
Jörðin Bær í Súgandafirði var frá fornu fari ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika.[1] Hinar tvær voru Suðureyri og Botn sem
Í opinberum heimildum frá 17., 18., og 19. öld eru ætíð taldar vera tvær bújarðir í Vatnadal, Fremri-Vatnadalur og Neðri- eða Ytri-Vatnadalur (sjá hér Fremri-Vatnadalur).
Göngu okkar heim að Stað í Súgandafirði, hinu forna prestssetri og kirkjustað, hefjum við á hreppamörkum þar sem heitir Gathamar, rétt vestan við tána á
Suðureyrarhreppur nær yfir allan Súgandafjörð og Keflavík, sem er fyrir norðan fjallið Gölt, en í víkinni sem svo heitir stóð samnefndur bær. Hin vestari mörk
Eyrin sem þorpið Flateyri stendur á er skammt fyrir utan Sólbakka og vegalengdin þar á milli aðeins hálfur kílómetri eða tæplega það. Enginn veit nú
Hvilft er ysta jörðin á Hvilftarströnd og á allri norðurströnd Önundarfjarðar var aðeins ein bújörð utar. Sú jörð var Eyri en í landi hennar stendur
Bærinn í Neðri-Breiðadal stendur í mynni Breiðadals, um 300 metrum ofan við fjarðarströndina og örskammt frá þjóðveginum sem liggur frá vegamótunum innan við Langá (Breiðadalsá)
Rétt utan við landamerki Tannaness og Innri-Veðrarár er Veðrarárskeið, dálítið móanes við sjóinn, og fram úr því gengur Skeiðistangi út í Vöðin.[1] Úr Skeiðistanga var
Hestur var ein stærsta jörðin í Önundarfirði, talin 48 hundruð í Jarðabókinni frá 1710 og í yngri heimildum[1] en í gögnum frá 15. og 16.