
Geirseyri og Vatneyri
Í landi jarðanna Geirseyrar og Vatneyrar er nú (1988) kauptúnið Patreksfjörður með tæplega 1000 íbúa. Bújarðirnar með þessum nöfnum eru ekki lengur til og tún
Í landi jarðanna Geirseyrar og Vatneyrar er nú (1988) kauptúnið Patreksfjörður með tæplega 1000 íbúa. Bújarðirnar með þessum nöfnum eru ekki lengur til og tún
Saurbær, sem oft var nefndur Bær á Rauðasandi, stendur við norðvesturhorn Bæjarvaðals, rétt vestan við Kirkjuhvamm. Hér var um aldir eitt mesta höfuðból á öllum
Í landareign Kvíaness, sem er næsta jörð fyrir innan Lauga, komum við á landamerkjunum sem skilja að þessar tvær jarðir og stöndum þá á þjóðveginum
Í opinberum heimildum frá 17., 18., og 19. öld eru ætíð taldar vera tvær bújarðir í Vatnadal, Fremri-Vatnadalur og Neðri- eða Ytri-Vatnadalur (sjá hér Fremri-Vatnadalur).
Í opinberum heimildum frá 17. 18. og 19 öld eru bújarðirnar í Vatnadal jafnan taldar vera tvær, það er Fremri-Vatnadalur, sem einnig var nefndur Vatnadalur
Göngu okkar heim að Stað í Súgandafirði, hinu forna prestssetri og kirkjustað, hefjum við á hreppamörkum þar sem heitir Gathamar, rétt vestan við tána á
Bærinn í Neðri-Breiðadal stendur í mynni Breiðadals, um 300 metrum ofan við fjarðarströndina og örskammt frá þjóðveginum sem liggur frá vegamótunum innan við Langá (Breiðadalsá)
Hestur var ein stærsta jörðin í Önundarfirði, talin 48 hundruð í Jarðabókinni frá 1710 og í yngri heimildum[1] en í gögnum frá 15. og 16.
Hinn forni kirkjustaður Holt í Önundarfirði á sér mikla sögu. Líklegt má telja að kirkja hafi verið reist í Holti á 11. öld. Í varðveittum
Frá landamerkjunum við Brimnes í fjörunni undir Sporhamri er varla nema hálftíma gangur heim í hlað á Kirkjubóli. Skammt innan við landamerkin er Hamarinn þar