
Selárdalur
Nærri lætur að vegalengdin frá landamerkjum Gilsbrekku og Selárdals út í túnfótinn á síðarnefnda eyðibýlinu sé tveir kílómetrar en öll leiðin, milli bæjanna tveggja, var
Nærri lætur að vegalengdin frá landamerkjum Gilsbrekku og Selárdals út í túnfótinn á síðarnefnda eyðibýlinu sé tveir kílómetrar en öll leiðin, milli bæjanna tveggja, var
Botn í Súgandafirði er gömul bújörð og var á fyrri tíð ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati.[1] Hinar
Á göngu okkar um Súgandafjörð komum við á Suðureyri úr Staðardal og höfum gengið fjörurnar undir fjallinu Spilli. Þar munum við svipast nánar um síðar
Jörðin Bær í Súgandafirði var frá fornu fari ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika.[1] Hinar tvær voru Suðureyri og Botn sem
Göngu okkar heim að Stað í Súgandafirði, hinu forna prestssetri og kirkjustað, hefjum við á hreppamörkum þar sem heitir Gathamar, rétt vestan við tána á
Eyri er eina landnámsjörðin í hinum forna Mosvallahreppi ef mark má taka á því sem ritað er um þau efni í Landnámabók en þar segir:
Frá Efstabóli að Kroppstöðum er varla nema fimm eða sjö mínútna gangur því hér var stutt á milli bæja. Landamerkjum milli þessara tveggja jarða hefur
Tunga er innsta jörð í Firðinum fyrir botni Önundarfjarðar og fór í eyði árið 1959. Til aðgreiningar frá Tungu í Valþjófsdal var þessi jörð mjög
Hádegisá, sem fellur í Bjarnardalsá beint á móti Holtsseli, skilur að selland staðarins í Holti og landareign Kirkjubóls sem er fremsti bær í Bjarnardal.[1] Landamerkjaá
Sé farið akandi frá Vöðlum að Tröð þarf fyrst að krækja niður á þjóðveginn sem liggur fram Bjarnardal handan ár. Um þann veg er ekið