
Suðureyri í Tálknafirði
Frá Tálknatá að Suðureyri, ysta bæ við vestanverðan (sunnanverðan) Tálknafjörð, eru um sjö kílómetrar. Fyrsta spölinn verður að ganga um stórgrýtta og ógreiðfæra fjöru undir
Frá Tálknatá að Suðureyri, ysta bæ við vestanverðan (sunnanverðan) Tálknafjörð, eru um sjö kílómetrar. Fyrsta spölinn verður að ganga um stórgrýtta og ógreiðfæra fjöru undir
Botn í Súgandafirði er gömul bújörð og var á fyrri tíð ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati.[1] Hinar
Í landareign Kvíaness, sem er næsta jörð fyrir innan Lauga, komum við á landamerkjunum sem skilja að þessar tvær jarðir og stöndum þá á þjóðveginum
Göngu okkar heim að Stað í Súgandafirði, hinu forna prestssetri og kirkjustað, hefjum við á hreppamörkum þar sem heitir Gathamar, rétt vestan við tána á
Hvilft er ysta jörðin á Hvilftarströnd og á allri norðurströnd Önundarfjarðar var aðeins ein bújörð utar. Sú jörð var Eyri en í landi hennar stendur
Bærinn í Neðri-Breiðadal stendur í mynni Breiðadals, um 300 metrum ofan við fjarðarströndina og örskammt frá þjóðveginum sem liggur frá vegamótunum innan við Langá (Breiðadalsá)
Á norðurströnd Önundarfjarðar er Breiðadalur stærsti dalurinn. Hér hefur megindráttunum í svipmóti hans þegar verið lýst (sjá hér Ytri- Veðrará) og verður ekki endurtekið. Í
Rétt utan við landamerki Tannaness og Innri-Veðrarár er Veðrarárskeið, dálítið móanes við sjóinn, og fram úr því gengur Skeiðistangi út í Vöðin.[1] Úr Skeiðistanga var
Kirkjuból í Korpudal er eitt af fjórum Kirkjubólum í Önundarfirði en hin þrjú eru Kirkjuból í Valþjófsdal, Kirkjuból í Bjarnardal og Selakirkjuból á Hvilftarströnd. Allar
Efstaból er ein þriggja jarða í eða við mynni Korpudals en hann gengur til austurs upp frá undirlendinu fyrir botni Önundarfjarðar og er nyrstur dalanna