
Hvallátur við Látrabjarg og verstöðin Brunnar
Frá Bjargtöngum að Blakknesi við sunnanverðan Patreksfjörð liggur strandlengjan til norð-norðausturs. Loftlína milli þessara tveggja annesja er um 18 kílómetrar. Byggðin þar kallast Útvíkur en
Frá Bjargtöngum að Blakknesi við sunnanverðan Patreksfjörð liggur strandlengjan til norð-norðausturs. Loftlína milli þessara tveggja annesja er um 18 kílómetrar. Byggðin þar kallast Útvíkur en
Þegar haldið er frá Brjánslæk að Haga eftir akveginum er fyrst stefnt í suðurátt. Rétt sunnan við Brjánslæk ofan vegar stóð býlið Moshlíð sem fór
Frá Þverá eru aðeins tveir til þrír kílómetrar að höfuðbólinu Brjánslæk. Bærinn stendur utantil við mynni Vatnsfjarðar og jafnan talinn vera á Barðaströnd sem þó
Sviðnur voru minnsta bújörðin í Vestureyjum Breiðafjarðar, 20 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati. Bæjareyjan er um einn kílómetri að lengd og breiddin ekki nema
Norður af Flatey og lítið eitt til vesturs rís Hergilsey, hæst eyja í Vestureyjum. Milli eyjanna tveggja eru um fjórar sjómílur. Í Hergilsey byggði fyrstur
Í landareign Kvíaness, sem er næsta jörð fyrir innan Lauga, komum við á landamerkjunum sem skilja að þessar tvær jarðir og stöndum þá á þjóðveginum
Á göngu okkar um Súgandafjörð komum við á Suðureyri úr Staðardal og höfum gengið fjörurnar undir fjallinu Spilli. Þar munum við svipast nánar um síðar
Göngu okkar heim að Stað í Súgandafirði, hinu forna prestssetri og kirkjustað, hefjum við á hreppamörkum þar sem heitir Gathamar, rétt vestan við tána á
Eyri er eina landnámsjörðin í hinum forna Mosvallahreppi ef mark má taka á því sem ritað er um þau efni í Landnámabók en þar segir:
Eyrin sem þorpið Flateyri stendur á er skammt fyrir utan Sólbakka og vegalengdin þar á milli aðeins hálfur kílómetri eða tæplega það. Enginn veit nú