
Geirseyri og Vatneyri
Í landi jarðanna Geirseyrar og Vatneyrar er nú (1988) kauptúnið Patreksfjörður með tæplega 1000 íbúa. Bújarðirnar með þessum nöfnum eru ekki lengur til og tún
Í landi jarðanna Geirseyrar og Vatneyrar er nú (1988) kauptúnið Patreksfjörður með tæplega 1000 íbúa. Bújarðirnar með þessum nöfnum eru ekki lengur til og tún
Bæjarleiðin frá Norðureyri út að Gelti er ekki löng, aðeins tveir og hálfur kílómetri, svo auðvelt hefur verið að komast milli bæja á 30 mínútum.
Botn í Súgandafirði er gömul bújörð og var á fyrri tíð ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati.[1] Hinar
Á göngu okkar um Súgandafjörð komum við á Suðureyri úr Staðardal og höfum gengið fjörurnar undir fjallinu Spilli. Þar munum við svipast nánar um síðar
Jörðin Bær í Súgandafirði var frá fornu fari ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika.[1] Hinar tvær voru Suðureyri og Botn sem
Göngu okkar heim að Stað í Súgandafirði, hinu forna prestssetri og kirkjustað, hefjum við á hreppamörkum þar sem heitir Gathamar, rétt vestan við tána á
Suðureyrarhreppur nær yfir allan Súgandafjörð og Keflavík, sem er fyrir norðan fjallið Gölt, en í víkinni sem svo heitir stóð samnefndur bær. Hin vestari mörk
Eyri er eina landnámsjörðin í hinum forna Mosvallahreppi ef mark má taka á því sem ritað er um þau efni í Landnámabók en þar segir:
Kirkjustaðurinn Sæból stendur örskammt frá sjó eins og nafnið bendir til. Þar þótti löngum gott undir bú og dýrleiki jarðarinnar talinn 60 hundruð að fornu
Jörðin Fjallaskagi var í margar aldir hið ysta byggða ból við norðanverðan Dýrafjörð og þar var löngum ein hin fjölsóttasta verstöð á öllum Vestfjörðum. Hér