
Göltur
Bæjarleiðin frá Norðureyri út að Gelti er ekki löng, aðeins tveir og hálfur kílómetri, svo auðvelt hefur verið að komast milli bæja á 30 mínútum.
Bæjarleiðin frá Norðureyri út að Gelti er ekki löng, aðeins tveir og hálfur kílómetri, svo auðvelt hefur verið að komast milli bæja á 30 mínútum.
Í landareign Kvíaness, sem er næsta jörð fyrir innan Lauga, komum við á landamerkjunum sem skilja að þessar tvær jarðir og stöndum þá á þjóðveginum
Á göngu okkar um Súgandafjörð komum við á Suðureyri úr Staðardal og höfum gengið fjörurnar undir fjallinu Spilli. Þar munum við svipast nánar um síðar
Jörðin Bær í Súgandafirði var frá fornu fari ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika.[1] Hinar tvær voru Suðureyri og Botn sem
Í opinberum heimildum frá 17., 18., og 19. öld eru ætíð taldar vera tvær bújarðir í Vatnadal, Fremri-Vatnadalur og Neðri- eða Ytri-Vatnadalur (sjá hér Fremri-Vatnadalur).
Suðureyrarhreppur nær yfir allan Súgandafjörð og Keflavík, sem er fyrir norðan fjallið Gölt, en í víkinni sem svo heitir stóð samnefndur bær. Hin vestari mörk
Eyri er eina landnámsjörðin í hinum forna Mosvallahreppi ef mark má taka á því sem ritað er um þau efni í Landnámabók en þar segir:
Ytri-Veðrará er nú (1994) ysta jörð í Mosvallahreppi hér norðan við Vöðin því þegar hinum forna Mosvallahreppi var skipt árið 1922 var ákveðið að markalínan
Kirkjuból í Korpudal er eitt af fjórum Kirkjubólum í Önundarfirði en hin þrjú eru Kirkjuból í Valþjófsdal, Kirkjuból í Bjarnardal og Selakirkjuból á Hvilftarströnd. Allar
Sé farið akandi frá Vöðlum að Tröð þarf fyrst að krækja niður á þjóðveginn sem liggur fram Bjarnardal handan ár. Um þann veg er ekið