
Litli- og Stóri-Laugardalur
Skammt utan við Gvendarlaug opnast Laugardalur sem gengur þar norðaustur í fjallgarðinn. Hér breikkar undirlendið á ný og í mynni dalsins eru bæirnir Litli-Laugardalur og
Skammt utan við Gvendarlaug opnast Laugardalur sem gengur þar norðaustur í fjallgarðinn. Hér breikkar undirlendið á ný og í mynni dalsins eru bæirnir Litli-Laugardalur og
Svo sem fyrr var getið heitir innsti hluti Patreksfjarðar Ósafjörður og er sjálfur fjarðarbotninn nefndur Ósar. Utarlega við norðanverðan Ósafjörð stendur bærinn Vestur-Botn, gömul bújörð
Bæjarleiðin frá Norðureyri út að Gelti er ekki löng, aðeins tveir og hálfur kílómetri, svo auðvelt hefur verið að komast milli bæja á 30 mínútum.
Gilsbrekka er innst hinna fornu bújarða við norðanverðan Súgandafjörð en hinar eru Selárdalur, Norðureyri og Göltur. Þessar fjórar jarðir eru nú allar í eyði. Gilsbrekka
Í landareign Kvíaness, sem er næsta jörð fyrir innan Lauga, komum við á landamerkjunum sem skilja að þessar tvær jarðir og stöndum þá á þjóðveginum
Á göngu okkar um Súgandafjörð komum við á Suðureyri úr Staðardal og höfum gengið fjörurnar undir fjallinu Spilli. Þar munum við svipast nánar um síðar
Göngu okkar heim að Stað í Súgandafirði, hinu forna prestssetri og kirkjustað, hefjum við á hreppamörkum þar sem heitir Gathamar, rétt vestan við tána á
Eyri er eina landnámsjörðin í hinum forna Mosvallahreppi ef mark má taka á því sem ritað er um þau efni í Landnámabók en þar segir:
Hvilft er ysta jörðin á Hvilftarströnd og á allri norðurströnd Önundarfjarðar var aðeins ein bújörð utar. Sú jörð var Eyri en í landi hennar stendur
Tannanes er innsti bær á norðurströnd Önundarfjarðar, nokkru utar en miðja vega milli Kirkjubóls í Korpudal og Innri-Veðrarár. Landamerkjum á móti Kirkjubóli hefur þegar verið