
Göltur
Bæjarleiðin frá Norðureyri út að Gelti er ekki löng, aðeins tveir og hálfur kílómetri, svo auðvelt hefur verið að komast milli bæja á 30 mínútum.
Bæjarleiðin frá Norðureyri út að Gelti er ekki löng, aðeins tveir og hálfur kílómetri, svo auðvelt hefur verið að komast milli bæja á 30 mínútum.
Jörðin Norðureyri í Súgandafirði var 6 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati.[1] Hún liggur á norðurströnd fjarðarins, beint á móti Suðureyri. Næsta jörð fyrir innan
Nærri lætur að vegalengdin frá landamerkjum Gilsbrekku og Selárdals út í túnfótinn á síðarnefnda eyðibýlinu sé tveir kílómetrar en öll leiðin, milli bæjanna tveggja, var
Gilsbrekka er innst hinna fornu bújarða við norðanverðan Súgandafjörð en hinar eru Selárdalur, Norðureyri og Göltur. Þessar fjórar jarðir eru nú allar í eyði. Gilsbrekka
Á göngu okkar um Súgandafjörð komum við á Suðureyri úr Staðardal og höfum gengið fjörurnar undir fjallinu Spilli. Þar munum við svipast nánar um síðar
Jörðin Bær í Súgandafirði var frá fornu fari ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika.[1] Hinar tvær voru Suðureyri og Botn sem
Í opinberum heimildum frá 17. 18. og 19 öld eru bújarðirnar í Vatnadal jafnan taldar vera tvær, það er Fremri-Vatnadalur, sem einnig var nefndur Vatnadalur
Göngu okkar heim að Stað í Súgandafirði, hinu forna prestssetri og kirkjustað, hefjum við á hreppamörkum þar sem heitir Gathamar, rétt vestan við tána á
Eyri er eina landnámsjörðin í hinum forna Mosvallahreppi ef mark má taka á því sem ritað er um þau efni í Landnámabók en þar segir:
Á Hvilftarströnd sem nær frá Breiðadal og út undir Flateyri[1] voru fimm bújarðir og af þeim er Selakirkjuból innst. Bærinn stóð skammt frá sjó þar