
Frá Haga á Siglunes
Frá Haga og út að Haukabergsvaðli standa bæirnir í einsettri röð meðfram hlíðarrótum, undir fjögur til fimm hundruð metra hárri fjallsbrún. Er þá fyrst komið
Frá Haga og út að Haukabergsvaðli standa bæirnir í einsettri röð meðfram hlíðarrótum, undir fjögur til fimm hundruð metra hárri fjallsbrún. Er þá fyrst komið
Í Landnámabók er þess getið að Þrándur mjóbeinn hafi numið eyjar fyrir vestan Bjarneyjarflóa og búið í Flatey. Í Íslendingasögum er sjaldan minnst á hana
Til Keflavíkur komum við frá Gelti og höfum gengið fjörurnar. Landamerki jarðanna eru sem áður sagði við Bustarurð en frá henni er um það bil
Bæjarleiðin frá Norðureyri út að Gelti er ekki löng, aðeins tveir og hálfur kílómetri, svo auðvelt hefur verið að komast milli bæja á 30 mínútum.
Jörðin Norðureyri í Súgandafirði var 6 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati.[1] Hún liggur á norðurströnd fjarðarins, beint á móti Suðureyri. Næsta jörð fyrir innan
Nærri lætur að vegalengdin frá landamerkjum Gilsbrekku og Selárdals út í túnfótinn á síðarnefnda eyðibýlinu sé tveir kílómetrar en öll leiðin, milli bæjanna tveggja, var
Botn í Súgandafirði er gömul bújörð og var á fyrri tíð ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati.[1] Hinar
Í landareign Kvíaness, sem er næsta jörð fyrir innan Lauga, komum við á landamerkjunum sem skilja að þessar tvær jarðir og stöndum þá á þjóðveginum
Jörðin Laugar er gömul hjáleiga frá Suðureyri. Um hana segir svo í Jarðabók Árna og Páls frá árinu 1710: Laugar, forn eyðihjáleiga í úthögum [Suðureyrar])
Á göngu okkar um Súgandafjörð komum við á Suðureyri úr Staðardal og höfum gengið fjörurnar undir fjallinu Spilli. Þar munum við svipast nánar um síðar