
Krossadalur
Í Krossadal var löngum tvíbýli á fyrri tíð, Hærri- og Lægri- (eða Neðri-) Krossdalur, og voru þetta ystu bæir við Tálknafjörð. Stundum var reyndar þríbýli
Í Krossadal var löngum tvíbýli á fyrri tíð, Hærri- og Lægri- (eða Neðri-) Krossdalur, og voru þetta ystu bæir við Tálknafjörð. Stundum var reyndar þríbýli
Skammt utan við Gvendarlaug opnast Laugardalur sem gengur þar norðaustur í fjallgarðinn. Hér breikkar undirlendið á ný og í mynni dalsins eru bæirnir Litli-Laugardalur og
Frá Suðureyri er þægileg gönguleið með sjó inn að Lambeyri sem er næsti bær. Þar er enn búið(1988). Milli bæjanna er tæplega klukkutíma gangur. Rösklega
Frá Tálknatá að Suðureyri, ysta bæ við vestanverðan (sunnanverðan) Tálknafjörð, eru um sjö kílómetrar. Fyrsta spölinn verður að ganga um stórgrýtta og ógreiðfæra fjöru undir
Í landi jarðanna Geirseyrar og Vatneyrar er nú (1988) kauptúnið Patreksfjörður með tæplega 1000 íbúa. Bújarðirnar með þessum nöfnum eru ekki lengur til og tún
Svo sem fyrr var getið heitir innsti hluti Patreksfjarðar Ósafjörður og er sjálfur fjarðarbotninn nefndur Ósar. Utarlega við norðanverðan Ósafjörð stendur bærinn Vestur-Botn, gömul bújörð
Mál er að tygja sig til ferðar frá Saurbæ. Þeir sem brattgengir eru geta haldið til fjalls og lagt á einstigið um Bæjargjá upp á
Saurbær, sem oft var nefndur Bær á Rauðasandi, stendur við norðvesturhorn Bæjarvaðals, rétt vestan við Kirkjuhvamm. Hér var um aldir eitt mesta höfuðból á öllum
Frá Haga og út að Haukabergsvaðli standa bæirnir í einsettri röð meðfram hlíðarrótum, undir fjögur til fimm hundruð metra hárri fjallsbrún. Er þá fyrst komið
Þegar haldið er frá Brjánslæk að Haga eftir akveginum er fyrst stefnt í suðurátt. Rétt sunnan við Brjánslæk ofan vegar stóð býlið Moshlíð sem fór