
Vindheimar og Kvígindisfell
Frá kirkjugarðsveggnum í Stóra-Laugardal er varla nema hálftíma gangur út að Kvígindisfelli og enn skemmra að eyðibýlinu Vindheimum, rétt innan við Fell. Akvegurinn liggur út
Frá kirkjugarðsveggnum í Stóra-Laugardal er varla nema hálftíma gangur út að Kvígindisfelli og enn skemmra að eyðibýlinu Vindheimum, rétt innan við Fell. Akvegurinn liggur út
Frá Tálknatá að Suðureyri, ysta bæ við vestanverðan (sunnanverðan) Tálknafjörð, eru um sjö kílómetrar. Fyrsta spölinn verður að ganga um stórgrýtta og ógreiðfæra fjöru undir
Í landi jarðanna Geirseyrar og Vatneyrar er nú (1988) kauptúnið Patreksfjörður með tæplega 1000 íbúa. Bújarðirnar með þessum nöfnum eru ekki lengur til og tún
– Vatnsdalur og Kvígindisdalur – Innan við Örlygshöfn gengur Hafnarmúli í sjó fram, svipmikið fjall með fjölda ókleifra hamrabelta, og er tæpir 300 metrar
– Keflavík og hinir mörgu fjallvegir – Frá Krókshúsum þar sem Sýslu-Jón bjó um skeið eru tveir kílómetrar út að Lambavatni, ysta bæ á
Mál er að tygja sig til ferðar frá Saurbæ. Þeir sem brattgengir eru geta haldið til fjalls og lagt á einstigið um Bæjargjá upp á
Frá Haga og út að Haukabergsvaðli standa bæirnir í einsettri röð meðfram hlíðarrótum, undir fjögur til fimm hundruð metra hárri fjallsbrún. Er þá fyrst komið
Frá Tungumúla liggur leiðin að hinu forna höfuðbóli Haga og eru aðeins liðlega tveir kílómetrar á milli. Í kringum Haga er gróið undirlendi meira en
Þegar haldið er frá Brjánslæk að Haga eftir akveginum er fyrst stefnt í suðurátt. Rétt sunnan við Brjánslæk ofan vegar stóð býlið Moshlíð sem fór
Kjálkafjörður Frá sýslumörkum við Skiptá í Kjálkafirði er skammur vegur inn í fjarðarbotn þar sem Austurá og Kjálkafjarðará sameinast og falla til sjávar í