
Lambeyri, Hvammeyri og Höfðadalur
Frá Suðureyri er þægileg gönguleið með sjó inn að Lambeyri sem er næsti bær. Þar er enn búið(1988). Milli bæjanna er tæplega klukkutíma gangur. Rösklega
Frá Suðureyri er þægileg gönguleið með sjó inn að Lambeyri sem er næsti bær. Þar er enn búið(1988). Milli bæjanna er tæplega klukkutíma gangur. Rösklega
Frá Tálknatá að Suðureyri, ysta bæ við vestanverðan (sunnanverðan) Tálknafjörð, eru um sjö kílómetrar. Fyrsta spölinn verður að ganga um stórgrýtta og ógreiðfæra fjöru undir
Í landi jarðanna Geirseyrar og Vatneyrar er nú (1988) kauptúnið Patreksfjörður með tæplega 1000 íbúa. Bújarðirnar með þessum nöfnum eru ekki lengur til og tún
Kirkjustaðurinn Sauðlauksdalur er í samnefndum dal um þrjá kílómetra frá sjó. Leiðin frá Kvígindisdal að Sauðlauksdal liggur fyrst með sjó fyrir Kvígindisháls en beygir síðan
Frá Skor að Sjöundá er tæplega klukkutíma gangur. Farið er um snarbratta og skriðurunna hlíð upp í Söðulinn í tæplega 300 metra hæð. Þegar þangað
Hinn forni Múlahreppur náði frá Deild í Kollafirði að Skiptá í Kjálkafirði. Oft var hreppurinn nefndur Múlasveit og verður því haldið hér. Helstu firðir í
Til Keflavíkur komum við frá Gelti og höfum gengið fjörurnar. Landamerki jarðanna eru sem áður sagði við Bustarurð en frá henni er um það bil
Nærri lætur að vegalengdin frá landamerkjum Gilsbrekku og Selárdals út í túnfótinn á síðarnefnda eyðibýlinu sé tveir kílómetrar en öll leiðin, milli bæjanna tveggja, var
Botn í Súgandafirði er gömul bújörð og var á fyrri tíð ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati.[1] Hinar
Á göngu okkar um Súgandafjörð komum við á Suðureyri úr Staðardal og höfum gengið fjörurnar undir fjallinu Spilli. Þar munum við svipast nánar um síðar