1000-1900

Selárdalur

Nærri lætur að vegalengdin frá landamerkjum Gilsbrekku og Selárdals út í túnfótinn á síðarnefnda eyðibýlinu sé tveir kílómetrar en öll leiðin, milli bæjanna tveggja, var

Lesa Meira »
1000-1900

Botn

Botn í Súgandafirði er gömul bújörð og var á fyrri tíð ein þriggja stærstu jarðanna í Suðureyrarhreppi, 24 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati.[1] Hinar

Lesa Meira »
1000-1900

Suðureyri

Á göngu okkar um Súgandafjörð komum við á Suðureyri úr Staðardal og höfum gengið fjörurnar undir fjallinu Spilli. Þar munum við svipast nánar um síðar

Lesa Meira »
1000-1900

Sæból

Kirkjustaðurinn Sæból stendur örskammt frá sjó eins og nafnið bendir til.  Þar þótti löngum gott undir bú og dýrleiki jarðarinnar talinn 60 hundruð að fornu

Lesa Meira »
1000-1900

Meiri-Garður

Spölurinn frá Mýrum að Meira-Garði er aðeins liðlega einn kílómetri og er því fljótfarið á milli bæjanna. Bærinn í Meira-Garði stóð dálítið ofan við þjóðveginn,

Lesa Meira »
1000-1900

Neðri-Hjarðardalur

Frá Fremri-Hjarðardal erum við aðeins tuttugu mínútur eða þar um bil að rölta niður að Fremstuhúsum og Bakka en örlítið lengra er að Gili.  Öll

Lesa Meira »
1000-1900

Höfði

Leiðin frá Næfranesi að Höfða er tæplega fjórir kílómetrar og liggur þjóðvegurinn nú með fjörunni. Hlíðin milli bæjanna heitir Höfðahlíð,[1] enda er hún nær öll

Lesa Meira »
1000-1900

Ytri-Lambadalur

Það var stutt á milli bæjanna í Lambadal og enn er fljótlegt að vaða yfir ána eða rölta yfir brúna niðri á þjóðveginum. Túnið í

Lesa Meira »
1000-1900

Innri – Lambadalur

Frá Langaskeri að Valseyri göngum við á 20 mínútum en eyri þessi skagar lítið eitt fram í fjörðinn og upp frá henni gengur svolítill dalur

Lesa Meira »