1000-1900

Ytri-Hjarðardalur

Frá Dalsófæru innan við Valþjófsdal er um það bil hálftíma gangur inn að Hjarðardalssjó og liggur leiðin um Ófæruhlíð undir fjallinu Þorfinni. Neðan við fjallsbrúnina

Lesa Meira »
1000-1900

Tunga í Valþjófsdal

Frá hrjóstrunum í botni Dalsdals er tæplega klukkutíma gangur niður dalinn og heim að Tungu. Á þeirri leið gnæfir hið svartbrýnda Tungurðarfjall lengi vel yfir

Lesa Meira »
1000-1900

Kirkjuból í Valþjófsdal

Frá landamerkjunum við Brimnes í fjörunni undir Sporhamri er varla nema hálftíma gangur heim í hlað á Kirkjubóli. Skammt innan við landamerkin er Hamarinn þar

Lesa Meira »
1000-1900

Mosdalur

Göngu okkar um Mosvallahrepp hefjum við á hreppamörkum við Reyðarsker undir fjallinu Hrafnaskálarnúpi. Vegalengdin frá hreppamörkum inn að bæjarrústunum í Mosdal er tæplega tveir kílómetrar

Lesa Meira »
1000-1900

Mosvallahreppur hinn forni

Áður en Mosvallahreppi var skipt náði hann yfir allan Önundarfjörð að frátöldum Ingjaldssandi sem er í Mýrahreppi. Hreppamörkin á móti Mýrahreppi eru við Reyðarsker undir

Lesa Meira »
1000-1900

Sæból

Kirkjustaðurinn Sæból stendur örskammt frá sjó eins og nafnið bendir til.  Þar þótti löngum gott undir bú og dýrleiki jarðarinnar talinn 60 hundruð að fornu

Lesa Meira »
1000-1900

Nesdalur

Nesdalur liggur að opnu hafi og skerst inn í fjallgarðinn sem skilur að Dýrafjörð og Önundarfjörð. Dalur þessi liggur frá norðvestri til suðausturs og er

Lesa Meira »
1000-1900

Arnarnes

Ferð okkar heim að Arnarnesi hefjum við úr botni Gerðhamradals eða nánar til tekið úr dalbrekkunum utan við Þverfell. Hér heita Klúkuhallar[1] og er nafnið

Lesa Meira »
1000-1900

Gerðhamrar

Gerðhamrar eru forn bújörð sem árið 1710 var talin 24 hundruð að dýrleika (sjá hér bls. 5) og á land frá Miðlendislæk að Arnarnesá. (Sjá

Lesa Meira »