
Sellátur og verstöðvarnar í Stapavíkum
Á Sellátrum er nú (1988) ysta byggt ból við Tálknafjörð og hér endar akvegurinn. Enginn landbúnaður hefur þó verið stundaður á jörðinni hin síðari ár
Á Sellátrum er nú (1988) ysta byggt ból við Tálknafjörð og hér endar akvegurinn. Enginn landbúnaður hefur þó verið stundaður á jörðinni hin síðari ár
Frá Kvígindisfelli að Bakka er vegalengdin aðeins liðlega einn kílómetri. Bakki er forn bújörð og hér var oftast tvíbýli á fyrri tíð og stundum fleirbýli.
Næsta jörð fyrir utan Gileyri var Tunga og aðeins hálfur annar kílómetri milli bæjanna. Á síðustu 50 árum (ritað 1988) hefur risið myndarlegt þorp í
Frá Tálknatá að Suðureyri, ysta bæ við vestanverðan (sunnanverðan) Tálknafjörð, eru um sjö kílómetrar. Fyrsta spölinn verður að ganga um stórgrýtta og ógreiðfæra fjöru undir
Tálknafjarðarhreppur nær yfir Tálknafjörð frá Tálknatá að Kálfadalsá[1] er fellur til sjávar um það 2,5 kílómetrum fyrir utan Krossadal sem var ysti bær á norðurströnd
Í landi jarðanna Geirseyrar og Vatneyrar er nú (1988) kauptúnið Patreksfjörður með tæplega 1000 íbúa. Bújarðirnar með þessum nöfnum eru ekki lengur til og tún
– Hænuvík og Sellátranes – Patreksfjörður er syðstur allra hinna mörgu Vestfjarða á strandlengjunni frá Látrabjargi að Rit. Fjörðurinn afmarkast að vestan (sunnan) af
Í Kollsvík eru tvær fornar bújarðir, Láginúpur og jörðin Kollsvík sem fyrr á öldum hét Kirkjuból. Á báðum þessum jörðum er enn búið (1988). Láginúpur
Frá Bjargtöngum að Blakknesi við sunnanverðan Patreksfjörð liggur strandlengjan til norð-norðausturs. Loftlína milli þessara tveggja annesja er um 18 kílómetrar. Byggðin þar kallast Útvíkur en
– Keflavík og hinir mörgu fjallvegir – Frá Krókshúsum þar sem Sýslu-Jón bjó um skeið eru tveir kílómetrar út að Lambavatni, ysta bæ á