
Vindheimar og Kvígindisfell
Frá kirkjugarðsveggnum í Stóra-Laugardal er varla nema hálftíma gangur út að Kvígindisfelli og enn skemmra að eyðibýlinu Vindheimum, rétt innan við Fell. Akvegurinn liggur út
Frá kirkjugarðsveggnum í Stóra-Laugardal er varla nema hálftíma gangur út að Kvígindisfelli og enn skemmra að eyðibýlinu Vindheimum, rétt innan við Fell. Akvegurinn liggur út
Næsta jörð fyrir utan Gileyri var Tunga og aðeins hálfur annar kílómetri milli bæjanna. Á síðustu 50 árum (ritað 1988) hefur risið myndarlegt þorp í
Frá Tálknatá að Suðureyri, ysta bæ við vestanverðan (sunnanverðan) Tálknafjörð, eru um sjö kílómetrar. Fyrsta spölinn verður að ganga um stórgrýtta og ógreiðfæra fjöru undir
Svo sem fyrr var getið heitir innsti hluti Patreksfjarðar Ósafjörður og er sjálfur fjarðarbotninn nefndur Ósar. Utarlega við norðanverðan Ósafjörð stendur bærinn Vestur-Botn, gömul bújörð
– Hænuvík og Sellátranes – Patreksfjörður er syðstur allra hinna mörgu Vestfjarða á strandlengjunni frá Látrabjargi að Rit. Fjörðurinn afmarkast að vestan (sunnan) af
Í Kollsvík eru tvær fornar bújarðir, Láginúpur og jörðin Kollsvík sem fyrr á öldum hét Kirkjuból. Á báðum þessum jörðum er enn búið (1988). Láginúpur
Um landslag og allt náttúrufar er margt líkt með Breiðavík og Látravík. Gróður er þó meiri í Breiðavík og nær lengra inn til landsins. Við
Í Landnámabók segir að Ármóður hinn rauði Þorbjarnarson hafi numið Rauðasand.[1] Með tilvísun til þess hefur margur talið að sveitin sé kennd við Ármóð þennan,
Hinn forni Gufudalshreppur, öðru nafni Gufudalssveit, nær frá Múlaá í Þorskafirði og að Deild á vesturströnd Kollafjarðar, andspænis bænum Eyri. Innan gömlu hreppamarkanna eru fjórir
Nærri lætur að vegalengdin frá landamerkjum Gilsbrekku og Selárdals út í túnfótinn á síðarnefnda eyðibýlinu sé tveir kílómetrar en öll leiðin, milli bæjanna tveggja, var