
Krossadalur
Í Krossadal var löngum tvíbýli á fyrri tíð, Hærri- og Lægri- (eða Neðri-) Krossdalur, og voru þetta ystu bæir við Tálknafjörð. Stundum var reyndar þríbýli
Í Krossadal var löngum tvíbýli á fyrri tíð, Hærri- og Lægri- (eða Neðri-) Krossdalur, og voru þetta ystu bæir við Tálknafjörð. Stundum var reyndar þríbýli
Frá Höfðadal er aðeins hálftíma gangnr inn í fjarðarbotninn. Þar stóð áður býlið Norður-Botn, sem fór í eyði nokkru fyrir 1980 en á Hjallatúni, nýbýli
Frá Tálknatá að Suðureyri, ysta bæ við vestanverðan (sunnanverðan) Tálknafjörð, eru um sjö kílómetrar. Fyrsta spölinn verður að ganga um stórgrýtta og ógreiðfæra fjöru undir
Í landi jarðanna Geirseyrar og Vatneyrar er nú (1988) kauptúnið Patreksfjörður með tæplega 1000 íbúa. Bújarðirnar með þessum nöfnum eru ekki lengur til og tún
Svo sem fyrr var getið heitir innsti hluti Patreksfjarðar Ósafjörður og er sjálfur fjarðarbotninn nefndur Ósar. Utarlega við norðanverðan Ósafjörð stendur bærinn Vestur-Botn, gömul bújörð
Patreksfjörður opnast til norðvesturs og gengur inn í landið til suðausturs, allt að Skápadal. Við Skápadal beygir vesturströnd fjarðarins hins vegar fyrst til norðurs og
Kirkjustaðurinn Sauðlauksdalur er í samnefndum dal um þrjá kílómetra frá sjó. Leiðin frá Kvígindisdal að Sauðlauksdal liggur fyrst með sjó fyrir Kvígindisháls en beygir síðan
– Hænuvík og Sellátranes – Patreksfjörður er syðstur allra hinna mörgu Vestfjarða á strandlengjunni frá Látrabjargi að Rit. Fjörðurinn afmarkast að vestan (sunnan) af
Í Kollsvík eru tvær fornar bújarðir, Láginúpur og jörðin Kollsvík sem fyrr á öldum hét Kirkjuból. Á báðum þessum jörðum er enn búið (1988). Láginúpur
Um landslag og allt náttúrufar er margt líkt með Breiðavík og Látravík. Gróður er þó meiri í Breiðavík og nær lengra inn til landsins. Við