
Lækjarós
Bærinn Lækjarós stendur örskammt frá sjó einum kílómetra fyrir utan Gemlufall en hálfum öðrum kílómetra fyrir innan Mýrar. Skýringar á nafninu þarf ekki að leita
Bærinn Lækjarós stendur örskammt frá sjó einum kílómetra fyrir utan Gemlufall en hálfum öðrum kílómetra fyrir innan Mýrar. Skýringar á nafninu þarf ekki að leita
Frá Langaskeri að Valseyri göngum við á 20 mínútum en eyri þessi skagar lítið eitt fram í fjörðinn og upp frá henni gengur svolítill dalur
Botn í Dýrafirði var að fornu 12 hundraða jörð[1] sem átti allt land í Dýrafjarðarabotni norðan við Botnsá sem fellur á hreppamörkum Þingeyrarhrepps og Mýrahrepps.[2]
Frá Kjaransstöðum höldum við að Dröngum, innsta bæ í vestanverðum Dýrafirði. Milli bæjanna er klukkutíma gangur, fimm kílómetrar eða því sem næst. Um það bil
Þingeyri er gamall verslunarstaður á fjarðarströndinni norðan undir Sandafelli. Árið 1880 voru íbúar Þingeyrar aðeins 22, verslunarstjórinn og beykir með fjölskyldur sínar.[1] Í þurrabúðunum Dýrhól
Á hinum forna kirkjustað Söndum í Dýrafirði er nú allt í eyði og svo hefur verið frá 1932 (sjá Firðir og fólk 1900-1999, 183). Engar
Frá Hafnarófæru og inn að Keldudal liggur leið okkar um Hraunshlíð sem víðast hvar er ærið brött en taldist þó sæmilega greiðfær fyrir daga akvegarins.
Frá fornu fari virðist ysti hluti hins mikla hálendisskaga sem skilur að Arnarfjörð og Dýrafjörð hafa borið nafnið Sléttanes. Til marks um þetta má nefna
Í Arnarfirði voru frá fornu fari þrír hreppar, Auðkúluhreppur, sem stundum var nefndur Arnarfjarðarströnd, Suðurfjarðahreppur og Dalahreppur.[1] Af þessum þremur hreppum var Auðkúluhreppur einn í
Frá landamerkjunum hjá Sandeyri göngum við nú sem leið liggur út með ströndinni neðan við Rafnseyrarhlíð og komum fyrr en varir að Illuskriðu sem féll