
Krossadalur
Í Krossadal var löngum tvíbýli á fyrri tíð, Hærri- og Lægri- (eða Neðri-) Krossdalur, og voru þetta ystu bæir við Tálknafjörð. Stundum var reyndar þríbýli
Í Krossadal var löngum tvíbýli á fyrri tíð, Hærri- og Lægri- (eða Neðri-) Krossdalur, og voru þetta ystu bæir við Tálknafjörð. Stundum var reyndar þríbýli
Tálknafjarðarhreppur nær yfir Tálknafjörð frá Tálknatá að Kálfadalsá[1] er fellur til sjávar um það 2,5 kílómetrum fyrir utan Krossadal sem var ysti bær á norðurströnd
Frá Haga og út að Haukabergsvaðli standa bæirnir í einsettri röð meðfram hlíðarrótum, undir fjögur til fimm hundruð metra hárri fjallsbrún. Er þá fyrst komið
Frá Tungumúla liggur leiðin að hinu forna höfuðbóli Haga og eru aðeins liðlega tveir kílómetrar á milli. Í kringum Haga er gróið undirlendi meira en
Kjálkafjörður Frá sýslumörkum við Skiptá í Kjálkafirði er skammur vegur inn í fjarðarbotn þar sem Austurá og Kjálkafjarðará sameinast og falla til sjávar í
Hinn forni Múlahreppur náði frá Deild í Kollafirði að Skiptá í Kjálkafirði. Oft var hreppurinn nefndur Múlasveit og verður því haldið hér. Helstu firðir í
Hinn forni Gufudalshreppur, öðru nafni Gufudalssveit, nær frá Múlaá í Þorskafirði og að Deild á vesturströnd Kollafjarðar, andspænis bænum Eyri. Innan gömlu hreppamarkanna eru fjórir
Til Keflavíkur komum við frá Gelti og höfum gengið fjörurnar. Landamerki jarðanna eru sem áður sagði við Bustarurð en frá henni er um það bil
Bæjarleiðin frá Norðureyri út að Gelti er ekki löng, aðeins tveir og hálfur kílómetri, svo auðvelt hefur verið að komast milli bæja á 30 mínútum.
Jörðin Norðureyri í Súgandafirði var 6 hundruð að dýrleika samkvæmt fornu mati.[1] Hún liggur á norðurströnd fjarðarins, beint á móti Suðureyri. Næsta jörð fyrir innan