1000-1900

Nesdalur

Nesdalur liggur að opnu hafi og skerst inn í fjallgarðinn sem skilur að Dýrafjörð og Önundarfjörð. Dalur þessi liggur frá norðvestri til suðausturs og er

Lesa Meira »
1000-1900

Svipast um á Ingjaldssandi

Leiðin úr Nesdal á Ingjaldssand liggur um Nesdalsskarð fyrir botni dalsins og er skarðið í 388 metra hæð yfir sjávarmáli. Loftlínan frá sjávarbökkunum í Nesdal

Lesa Meira »
1000-1900

Birnustaðir

Frá landamerkjunum í Vogum er aðeins tólf til fimmtán mínútna gangur heim að Birnustöðum. Utan við Gunnuteigsgil en innan við Birnustaðabjörg liggur Bakkagata úr fjörunni

Lesa Meira »
1000-1900

Núpur

Núpur í Dýrafirði er forn kirkjustaður og þar sátu lengi voldugir höfðingjar á fyrri tíð. Enn (1990) er þar skólasetur og hefur svo verið nær

Lesa Meira »
1000-1900

Lækur

Frá Felli að Læk er aðeins einn kílómetri sé farið beint af augum en kjósi menn að fylgja þjóðveginum er þetta svolítið lengri spölur. Lækur

Lesa Meira »
1000-1900

Meiri-Garður

Spölurinn frá Mýrum að Meira-Garði er aðeins liðlega einn kílómetri og er því fljótfarið á milli bæjanna. Bærinn í Meira-Garði stóð dálítið ofan við þjóðveginn,

Lesa Meira »
1000-1900

Mýrar

Á leið okkar frá Lækjarósi að Mýrum göngum við um hlað tveggja kotbýla sem reist voru í landa Mýra á árunum kringum aldamótin 1900 og

Lesa Meira »
1000-1900

Innri – Lambadalur

Frá Langaskeri að Valseyri göngum við á 20 mínútum en eyri þessi skagar lítið eitt fram í fjörðinn og upp frá henni gengur svolítill dalur

Lesa Meira »
1000-1900

Botn

Botn í Dýrafirði var að fornu 12 hundraða jörð[1] sem átti allt land í Dýrafjarðarabotni norðan við Botnsá sem fellur á hreppamörkum Þingeyrarhrepps og Mýrahrepps.[2]

Lesa Meira »
1000-1900

Drangar

Frá Kjaransstöðum höldum við að Dröngum, innsta bæ í vestanverðum Dýrafirði. Milli bæjanna er klukkutíma gangur, fimm kílómetrar eða því sem næst. Um það bil

Lesa Meira »