
Fyrir Hafnarmúla
– Vatnsdalur og Kvígindisdalur – Innan við Örlygshöfn gengur Hafnarmúli í sjó fram, svipmikið fjall með fjölda ókleifra hamrabelta, og er tæpir 300 metrar
– Vatnsdalur og Kvígindisdalur – Innan við Örlygshöfn gengur Hafnarmúli í sjó fram, svipmikið fjall með fjölda ókleifra hamrabelta, og er tæpir 300 metrar
Í Sturlubók Landnámabókar segir svo: Örlygur hét son Hrapps Bjarnarsonar bunu. Hann var að fóstri með hinum helga Patreki biskupi í Suðureyjum. Hann fýstist að
Í Kollsvík eru tvær fornar bújarðir, Láginúpur og jörðin Kollsvík sem fyrr á öldum hét Kirkjuból. Á báðum þessum jörðum er enn búið (1988). Láginúpur
Frá Bjargtöngum að Blakknesi við sunnanverðan Patreksfjörð liggur strandlengjan til norð-norðausturs. Loftlína milli þessara tveggja annesja er um 18 kílómetrar. Byggðin þar kallast Útvíkur en
– Keflavík og hinir mörgu fjallvegir – Frá Krókshúsum þar sem Sýslu-Jón bjó um skeið eru tveir kílómetrar út að Lambavatni, ysta bæ á
Mál er að tygja sig til ferðar frá Saurbæ. Þeir sem brattgengir eru geta haldið til fjalls og lagt á einstigið um Bæjargjá upp á
Saurbær, sem oft var nefndur Bær á Rauðasandi, stendur við norðvesturhorn Bæjarvaðals, rétt vestan við Kirkjuhvamm. Hér var um aldir eitt mesta höfuðból á öllum
Frá Skor að Sjöundá er tæplega klukkutíma gangur. Farið er um snarbratta og skriðurunna hlíð upp í Söðulinn í tæplega 300 metra hæð. Þegar þangað
Í Landnámabók segir að Ármóður hinn rauði Þorbjarnarson hafi numið Rauðasand.[1] Með tilvísun til þess hefur margur talið að sveitin sé kennd við Ármóð þennan,
Frá Haga og út að Haukabergsvaðli standa bæirnir í einsettri röð meðfram hlíðarrótum, undir fjögur til fimm hundruð metra hárri fjallsbrún. Er þá fyrst komið