
Eyri
Eyri er eina landnámsjörðin í hinum forna Mosvallahreppi ef mark má taka á því sem ritað er um þau efni í Landnámabók en þar segir:
Eyri er eina landnámsjörðin í hinum forna Mosvallahreppi ef mark má taka á því sem ritað er um þau efni í Landnámabók en þar segir:
Eyrin sem þorpið Flateyri stendur á er skammt fyrir utan Sólbakka og vegalengdin þar á milli aðeins hálfur kílómetri eða tæplega það. Enginn veit nú
Frá Hvilft er aðeins einn kílómetri út að Sólbakka en þar var á árunum 1889-1901 rekin hvalveiðistöð sem þá var hin stærsta á öllu landinu.
Hvilft er ysta jörðin á Hvilftarströnd og á allri norðurströnd Önundarfjarðar var aðeins ein bújörð utar. Sú jörð var Eyri en í landi hennar stendur
Jörðin Garðar er gömul hjáleiga frá Hvilft og í Jarðabókinni frá 1710 er tekið fram að hún hafi byggst fyrir minni allra þálifandi manna.[1] Þar
Bærinn Hóll á Hvilftarströnd stóð skammt frá sjó rétt innan við ána Hólsá en utan við hana eru Garðar og var örstutt á milli bæjanna.
Kaldá var frá fornu fari næst innsti bær á Hvilftarströnd og dregur jörðin nafn af ánni Kaldá sem streymir fram hér rétt innan við túnið
Á Hvilftarströnd sem nær frá Breiðadal og út undir Flateyri[1] voru fimm bújarðir og af þeim er Selakirkjuból innst. Bærinn stóð skammt frá sjó þar
Bærinn í Neðri-Breiðadal stendur í mynni Breiðadals, um 300 metrum ofan við fjarðarströndina og örskammt frá þjóðveginum sem liggur frá vegamótunum innan við Langá (Breiðadalsá)
Á norðurströnd Önundarfjarðar er Breiðadalur stærsti dalurinn. Hér hefur megindráttunum í svipmóti hans þegar verið lýst (sjá hér Ytri- Veðrará) og verður ekki endurtekið. Í